Örn Smári
Örn Smári
Coffee-Mug-Back.jpg

Hekla

 
 

Að ýmsu er að hyggja hjá stóru fyrirtæki. Allt frá minnstu hlutum að heilu herferðunum. Síðustu árin hef ég unnið að HEKLU vörumekinu sem er „regnhlíf“ fyrir fjögur vörumerki: Audi, Volkswagen, Skoda og Mitshubishi.

 
 
Hið minnsta (kaffi) mál

Hið minnsta (kaffi) mál

Nokkur logo

Nokkur logo

Ýmis logo hafa verið hönnuð fyrir Heklu, mötuneytið, varahlutinir og breytt eldsneytisnotkun kalla á einkenni.

Skilti og merkingar

Skilti og merkingar

Samræming vegvísa og skilta styrkja heildarásýnd Heklu

Golfmót Heklu

Golfmót Heklu

Einkennandi útlit og eigið logo byggt á Heklu merkinu

Hekla - Notaðir bílar

Hekla - Notaðir bílar

Endurhönnun frá grunni, allt frá útliti á Kletthálsinum, til tóns í auglýsingum niður í söluupplýsingarnar í framrúðum bílanna. Allt vinnur saman.

Annar tónn

Annar tónn

Hekla notaðir bílar fengu nýjan tón við flutninginn uppá Klettháls.

Varahlutir

Varahlutir

HeklaBremsur.png
Rúnar nafnspjald.jpg
Hekla - Reynsluakstur

Hekla - Reynsluakstur

Reynsluakstursherferðin miðaði að því að auka tengsl við viðskiptavininn.