Örn Smári
Örn Smári

Um

Lorem ipsum

IMG_3496-LR.jpg
 

Nokkrir
Kúnnar :

Hekla
Vísir hf.
Íslandspóstur
Pokasjóður
Strikamerki
Lyfjaver
Nord°Abilty
Aur
Gagarín
Mjólka
+ fleiri

 

ÖRN SMÁRI GÍSLASON

Ég hef unnið sjálfstætt í greininni frá 2004 eftir að hafa starfað sem hönnuður á nokkrum helstu auglýsingastofum landsins. Ég er eins og fleiri íslenskir hönnuðir sem þurfa að geta sett upp mismunandi hatta eftir því sem verkefnin bjóða. Lógóhönnun og mörkun eru líklega topphatturinn minn. Þeirri vinnu fylgja fjölbreytt verk, allt frá nafnspjöldum, merkingum innanhúss og utan auk prentgangna, upp í auglýsinga- og konseptsmíði. Stöku slagorð verður til og í tilfellum nöfn á fyrirtæki. Frímerkjahönnun hefur einnig verið fastur liður í starfi mínu og eru frímerkin komin á annað hundraðið þar af þrjú fyrir póstinn á Álandseyjum.

MENNTUN

Fjölbrautaskólinn í Breiðholti - Listasvið 1977-1979
Myndlista- og handíðaskóli Íslands - Grafísk hönnun 1991-1995

Verðlaun og viðurkenningar ...