Vefhönnun Discover Truenorth
Discover Truenorth býður upp á sérsniðnar lúxus- og hvataferðir auk einstakrar viðburðahönnunar. Hönnun vefsins miðaði að því að hann væri hreinn, aðgengilegur og upplýsandi en um leið að endurspegla gæði þjónustunnar sem fyrirtækið veitir. Megin ljósmyndir eru eftir Benjamin Hardman.