2007 var ráðist í endurhönnun á merki FIT og heildarútliti í framhaldi af því. Haldið var í áður ákveðna hluti í merkinu s.s. merkinguna á bak við það og skilgreinda liti þess. Valið var sterkt einkennandi letur fyrir allt kynningarefni, auglýsingar og vef. Verkefnið var unnið í samstarfi við Object.